Um Nýja umboðið

Við sérhæfum okkur í sölu, þjónustu og ráðgjöf fyrir fagfólk í hljóð- og myndvinnslu. Kjarni starfseminnar byggir á öllum helstu vörum frá Avid, Newtek og fjölda annara framleiðenda.

Þó fyrirtækið í núverandi mynd sé ungt að árum hefur reksturinn verið í höndum Vilhjálms Hjálmarssonar frá árinu 2005 og í raun allt frá árinu 1998 þegar Vilhjálmur hóf störf við fagtækjadeild Japis sem eitt sinn var og hét.

Frá upphafi hefur Vilhjálmur sérhæft sig í tæknilegri þjónustu og ráðgjöf fyrir bæði mynd- og hljóðlausnir frá Avid og síðar öllum helstu vörumerkjum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Þegar nýjir aðilar bættust í eigendahópinn árið 2011 tók Þórir Jóhannsson við fjármálunum.

Heimilisfang: Vatnagarðar 4, 108 Reykjavík, Iceland. Sími: +(354) 893 6395

Hafðu samband:

Nafn þitt (nauðsynlegt)

Netfang þitt (nauðsynlegt)

Efni

Skilaboð

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910