Þjónusta

Nýja umboðið veitir alla nauðsynlega þjónustu varðandi notkun og uppsetningu á þeim lausnum sem fyrirtækið býður upp á eða hefur milligönu ef senda þarf tæki annað til viðgerðar.

Jafnframt veitir Nýja umboðið ráðgjöf varðandi verkferla (workflow) og tæknilegar útfærslur fyrir smærri sem stærri viðskiptavini.

Fyrirtækið býður einnig upp á leigu á hugbúnaði og vélbúnaði, beint  eða í samvinnu við aðra.

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910