Avid: Myndvinnsla

Kraftmikil tól fyrir klippingu og hverskyns lokavinnslu

Avid býður uppá fjölbreytt úrval myndvinnslulausna fyrir kröfuharða atvinnumenn í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði.

Avid Motion GraphicsAvid Motion Graphics

Fullbúin 2D/3D vinnslustöð fyrir útsendingar á grafík með fullkomnum hönnunar- og framleiðlsumöguleikum ásamt samþættingu við aðra vinnslu. Lesa meira á vef AVID

Interplay | MAMInterplay | MAM

Skalanlegur og stækkanlegur gagnabanki sem gerir aðgang að hverskyns mynd- og hljóðefni auðveldari. Lesa meira á vef AVID

Media Composer SoftwareMedia Composer | Software

Heimsins hraðasta klippivinnsla og -kerfi. Lesa meira á vef AVID

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910