Antelope Audio: Hljóðkort fyrir kröfuharða

Í meira en tvo áratugi hefur Antelope Audio verið leiðandi í hönnun á tækjum sem nota „Atomic clock generators“ fyrir master klukku í hljóðvinnslu ásamt því að framleiða hljóðkort  (I/O) og A/D hljóðbreyta svo fátt eitt sé nefnt.

Antelope Audio

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910