Stúdío Sýrland velur A/D breyta frá Antelope Audio

Stúdíó Sýrland sér um hljóðupptökur fyrir SInfóníuhljómsveitina í Eldborgarsal Hörpu og valdi á dögum A/D breyta frá Antelope Audio sem viðbót við Pro Tools HD kerfin sem notuð eru.

Antelope Audio hefur í ríflega tvo áratugi verið leiðandi í hönnun á tækjabúnaði sem notar „atomic“ klukku sem grunn fyrir master klukkur í hljóðvinnslu. Jafnframt býður Antelope til dæmis upp á A/D breyta og míkrafón-formagnara fyrir kröfuharða notendur svo eitthvað sé nefnt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910