Uppfærslur: Pro Tools 11.3.1 & Pro Tools 10.3.10

Avid var að tilkynna uppfærslur fyrir PT11 og PT10. Í báðum tilfellum er fyrst og fremst um minniháttar lagfæringar að ræða – þó sumar séu eflaust kærkomnar.

Ég mæli sérstaklega með Pro Tools 11.3.1 fyrir þá sem þegar eru með v11.3 – ekki síst á OSX 10.10.x Yosemite. Nánar um Pro Tools 11.3.1

Með Pro Tools 10.3.10 koma að sama skapi lagfæringar á einu og öðru. Nánar um Pro Tools 10.3.10

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910