Í skýinu með Pro Tools 12

Á NAMM 2015 kynnti Avid til leiks Pro Tools 12!

Helstu nýjungar …

 • Eigðu’ða / Leigðu’ða: Þitt er valið.
 • Nýjasta útgáfan: Áskriftarkerfið tryggir þér ávallt nýjustu útgáfu.
 • Samvinna í skýinu: Avid hefur verið að þróa leiðir til að deila verkefnum – senda einstakar rásir eða grúppur í vinnslu annarsstaðar og sameina svo á ný. Um leið heldur kerfið utan um hver gerði hvað.
 • Markaðssvæði: Þú getur hæglega komið þínum verkum á framfæri á sameiginlegu markaðssvæði og um leið fengið greitt vilji einhver nýta sér þau.

Smelltu hérna ef þú vilt fá skilaboð þegar nýja útgáfan verður aðgengileg: http://connect.avid.com/ProTools12-Ready-Notification.html

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Nýja umboðið

 • Nýja umboðið
 • Vatnagarðar 4
  Reykjavík104
  Ísland
 • Sími: 563 2910