Nú geturðu uppfært gamla Pro Tools HD kerfið þitt í Pro Tools HD Native!

Frá því að Pro Tools HDX kom á markaðinn hefur eigendum eldri Pro Tools HD kerfa gefist kostur á að uppfæra í nýju útgáfuna.

Nú hefur Avid ákveðið að bjóða eigendum jafnframt upp á möguleikann að uppfæra í Pro Tools HD Native, fyrir Thunderbolt eða PCIe.

Uppfærsla í PT HD Native með OMNI er 582.000 (3999$+vsk) og hækkar um ríflega 1000$ ef valið er 8x8x8 eða 2100$ fyrir 16×16 eða MADI.

Með hverri uppfærslu fylg inneignakort fyrir Pro Tools Plug-in fyrir 1297$ (2xTier3 og 1xTier2).

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Nýja umboðið

  • Nýja umboðið
  • Vatnagarðar 4
    Reykjavík104
    Ísland
  • Sími: 563 2910